hæhæ….ég er að velta því fyrir mér….allavega þið stelpuð sem hafið verið með strák og þið hættuð saman og þið eruð ennþá hrifnar af honum eftir nokkra mánuði og komist svo að því að GÓÐ vinkona ykkar verður hrifin af þessum sama strák…hvað mynduð þið gera????

Yrðuð þið reiðar?
væri ykkur alveg sama?

ég væri til í að fá svar frá stelpum…jú og strákar líka þið megið svara líka ef þið hafið lent í svipuðu!!

kveðja
girlbitch