eins og var notað í gamla daga eða það héld ég :)
sendu henni bréf eða fáðu henni blað með því sem þér langar að segja og biddu hana að opna það seinna og segðu henni að gefa þér svar þegar hún hefur lesið það og lappaðu í burtu , sms er svo ópersónulegt (heyrði um bjána sem sagði stelpu uppí sms , mér langaði að berja fíflið og langar en…)
Annars er til email,sms,sími og svona mér finnst best að tala við kvk bara beint (ekki mikið fyrir skemmtistaða tal vegna tónlistar og hávaða)
Næst þegar hún segir “ætlarðu að fara eitthvað” þá bjóddu henni með eða farðu með henni :) (þarft ekki einu sinni að tala við hana að þetta yrði “date”) en ég tel fyrst hún spyr þá er einhver grunnvöllur með að hún vilji vera með þér hvort sem það er ást eða vinátta (sumum finnst gott að gerast fyrst vinir áður en lengra er farið)
En ég héld líka að þú væri heppinn að fá hana (líkar við hana bara að lesa þetta sem þú skrifaði og virðist vera happafengur)
Ef þú þorir ekki að játa þá væri ágætt fyrir þig að skilja eftir vísbendingar án þess að nefna það.. ef þið kynnist og verið saman á einhvern hátt þá gætiru látið hana fylgja brauðmolaslóð ;) og látið hana spyrja þig hvort þér líkar við hana eða hvort þú viljir byrja með henni en það tekur auðvita lengri tíma og gæti enda illa ef þú játar eftir langan tíma :/ en það vonum við ekki
e.s. Mætti vera hægt að ráða Amor til að skjóta ástarörrum en það yrði ekki svo gott þegar áhrif þvína en það myndi auðvelta ástarmálinn um helming :) ahh rómatík og ástinn. MÉR <b> langar </b> í kærustu :) hehe en ástarsorg er þarf sinn tíma :(<br><br>Tilgangur lífsins er að allir eru sérstakir á 1 eða annan hátt.
Why complain?