s.s. að einhver gæji væri alltaf að reyna við kærustuna og veit að hún er á föstu með mér?
Það er ekkert heiðarleg samkeppni. Það á ekki að vera nein samkeppni þegar fólk er í sambandi því það er það ekki lengur með í “leiknum” sem einhleypir eru að spila og á að fá að vera í friði. Fyrir mér er það bara general reglan.
er heilbrigt að standa viljandi í því að ala upp öfundsýki og pirring hjá kærasta/kærustu stelpunar/stráksins sem maður er hrifinn af og reyna að troða sér á milli þeirra?
Ef samband tveggja einstaklinga, ást, gagnkvæm virðing og traust er nógu sterk stenst hún hvað sem er.
Ef ekki - má efast um að sambandið sé byggt á réttum forsendum og yfihöfuð þess virði að standa í.
Þessi rök hjá swoulo eru vitleysa. Þau eru gerð til að réttlæta það ef einhver eyðileggur samband annara.
Hef honum tókst það spilla sambandi þeirra þá er það allt í lagi því samband parsins var ekki nógu sterkt. En ef það tókst ekki þá var það í rauninni gott hjá honum að reyna að eyðileggja það því parið stendur sterkara eftir það.
Mér heyrist þið einungis vera að réttlæta gjörðir/skoðun ykka