Í flest öllum tilfellum er mikill aldursmunur ekki sniðugur ef annar hvor aðili er undir 18 ára aldri. Oft á tíðum eins og vil flest vitum er strákurinn e-ð verri, er í neyslu eða á við einhver vandamál að stríða, þ.e.a.s ef hann er að leita í mun yngri stelpur.
Hinsvegar eru til mörg góð dæmi um svona sambönd sem ganga upp. Ég er eitt þeirra (þó mitt hafi nú farið í vaskinn í september sl. (: haha)
Ég var 14 ára þegar ég kynntist 25 ára strák þar sem við vorum að æfa saman. Nokkrum mánuðum eftir 15 ára afmælið mitt þá bauðst hann til að skutla mér heim af æfingu og við vorum óaðskiljanleg í tvö ár eftir það. Bjuggum saman, æfðum saman, fórum til útlanda saman, name it. Fyrst hélt ég hann að hann ætti e-ð bágt, en svo virtist ekki vera. Vinir mínir sem flestir voru aðeins eldri en ég sögðu við mig að ég væri vitlaus smápíka og pabbi ætlaði að skjóta hann á færi. Sem betur fer gáfu þau sér tíma til að kynnast honum og kom þá í ljós að hann vildi ekkert minna en að hræra e-ð í hausnum á mér. Að vísu var afar .. athygglisvert að sjá viðbrögð fólks, sérstaklega foreldra hans, sem ég hitti ekki fyrr en við vorum búin að vera saman í ár eða svo. 10 ára aldursmunur skildi eftir sig smá tortryggni á meðal fólks.
Hann var besti vinur minn og við vorum frábær saman. Það eina sem er erfitt að eiga við er reynsla. Hann hefur nú þegar prufað allt og gert allt sem þú átt eftir, og það er erfitt að eyða öllum nýju unglingsára uppgötvununum með einhverjum sem hefur gert það allt áður og finnst það ekki jafn spennandi, nema þá kannski bara fyrir þína hönd.
Á meðan allir eru ánægðir, á meðan þú ert ánægð sérstaklega og þú gerir þér grein fyrir hvað þú ert að labba inní þá ætti þetta að verða í lagi. Andlegur þroski skiptir miklu máli, vertu viss um að þú sért ekki gera e-ð sem er of yfirþyrmandi. Þetta eru erfiðustu samböndin en geta orðið alveg jafn falleg og öll önnur ef þetta er gert af heilum hug og með tillitssemi.
Ekki láta annara manna álit brjóta ykkur niður, þetta er ykkar líf. Ef hann er ekki að nota þig, misnota þig, meiða þig eða koma illa fram við þig á einn eða annan hátt er ekkert rangt í raun við þetta þó að þetta sé öðruvísi.
Það munu flestir ef ekki allir skjóta á ykkur skít og viðbjóði, en þetta er ykkar samband og saman getið þið þá sannað fyrir öðrum að þetta sé allt í góðu.
Mamma þín og pabbi munu hata þetta, en þau læra að lifa með þessu með tímanum. Mundu, þetta er mun erfiðara fyrir þig heldur en nokkurntímann hann.
Eins og ég sagði hérna eftst þá eru margir strákar sem eru í því að leita sér að yngri stelpum, finnst það heitt, finnst það spennandi og name it. En stundum þá rekst fólk á hvort annað og verður ástfangið án þess að vera að leita að einhverju sérstöku. Það gerðist hjá okkur - hann átti bágt með þetta fyrst útaf aldursmunum, en stundum skiptir þetta afstæða hugtak engu máli og persónuleiki verður sterkari en hitt.
Gangi ykkur bara vel (: