Keyptu þér alvöru núðlur, ekki svona 3 mín í litríkum pakka heldur í fansí horninu í Hagkaup, kjúklingabringu, baunaspírur, egg, gulrætur og eflaust eitthvað fleira gott grænmeti í þetta.
Skerð kjúlingin í litla bita og steikir, gott að steikja upp úr sítrónu. Síður núðlurnar, steikir grænmetið og setur svo eggin á pönnu bíður þar til þau eru alveg að verða til og hakkar þau svo í buff “scrambled eggs” blandar öllu gúinu saman nema núðlunum. Skolar af núðlunum og setur þetta svo allt saman (getur verið gott að steikja núðlurnar með öllu þegar það er búið að sjóða þær.
Færir þetta fram á fancy hátt og er svo búin að baka súkkulaði bitakökur í eftirrétt.
150g 70% súkkulaði, 90g 56% súkkulaði og 110g venjulegt suðusúkkulaði, 200 hestlihnetur smá af flórsykri. Blanda þessu saman, gera svo stóra kökur á bökunarpappír, á plötu og inn í ofn við meðal hita og sérð þegar þetta er orðið til.
Þetta er allt saman ofur auðvelt að elda/baka svo gangi þér vel. Btw súkkulaði virkar eins og viagra á gellurnar;)
Bætt við 13. janúar 2009 - 18:46
Gleymdi að segja að hráefnið í núðluréttin er mjög ódýrt og líka í súkkulaði kökurnar.
Ekki samt eitthvað diss, en ertu ekki búin að skipta soldið oft um kærustu? Verður þetta ekki vesen til frambúðar?
“Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?”