Það eru til tvær gerðir af stelpum.
Það eru þær sem hegða sér svona: Reyna að vera sem mest í kringum þig, slá þig svona létt, brosa mikiiiið, horfa á mikið á þig, reyna að halda athygli þinni óskiptri, daðra, hlæja að ööööllu sem þú segir, fitla við hárið sitt, fitla við hárið ÞITT, bæta orðinu “minn” við eftir nafnið þitt.
Hin gerðin er: Roðnar þegar þú talar/horfir á hana, fer hjá sér, lítur undan og svo eftir smá lítur hún aftur, stamar, virðist ekki geta komið almennilega fyrir sig orði…
Svo verðuru að athuga að það er veeel hægt að blanda þessum tveim saman, og nokkrir af þessum eiginlegum geta alveg verið til staðar hjá stelpu sem er EKKI hrifin af þér. :)