Mig langaði að forvitnast :)
Ég er ekki með minni fyrstu ást lengur.. en ég hugsa svoldið um mína fyrstu ást og samveruna sem ég átti með hinum, sérstaklega þar sem við höfum eitt tvem seinustu áramótum saman með fjölskyldunni minni.
Er sífellt að muna eftir skemmtilegum atriðum og minningum, þó svo things where pretty fucked up á tímabilum. (vorum saman í 3 ár) og hættum saman í byrjun júlí..þó svo seinustu blossar hafi slökknað í miðjum september.
Núna er sá strákur komin með kærustu, ég veit reyndar ekkert um þau nema það að hann er fluttur inn til hennar eftir hálfan mánuð af sambandi og dúlli r'som..:P
Það sem ég velti fyrir mér er það að hugsar hann ennþá smá um mig? (ekki ástarhugsanir heldur bara samverulega).. eru atvik sem minna hann á mig?.
Ég held að strákum takist betur að loka á minningar og tilfinngar eða eru þær þarna deep under?
Þá spyr ég ykkur þið sem hafið verið í alvarlegu sambandi..:)
Minnist þið ennþá gamla kærastans/unar ?
Fannst ykkur ekkert erfitt að fara í annað samband?
Finna ástina aftur með öðrum?
Finnast það rétt með annari manneskju?
(Ég veit þetta er kannski smá kjánó en ég vitna úr þætti í Sex and the city þar tala þær um að við getum bara átt tvær alvöru ástir eða bara eina alvöru ást, ég er svo hrædd um að eiga aldrei eftir að finna rétta ást aftur :$..
Ég hef verið að deita nokkra stráka síðan og mér finnst það aldrei passa ‘'rétt’'..og þessvegna á ég erfitt með að taka það lengra með strákum. s.s ég er með gömlu uppbygginguna á mínu fyrrverandi sambandi á heilanum! hversu ömurlegt er það :(…)
Gleðilegt nýtt ár !:)
(ég veit ég sendi þetta inn freekar seint hehe)