Oftar en ekki þá getur kærastinn minn ekki komið til mín vegna lærdóms. Hann er yfirleitt ekki búinn að læra fyrr en eftir miðnætti og þá er of seint að koma til mín, nema hann komi á bíl mömmu hans en hann vill það aldrei því honum og mömmu hans finnst bíllinn hafa verið keyrður of miki á sl. ári og besides þá á hann lítinn pening, hefur í rauninni ekki efni á bensíni um þessar mundir.

Í kvöld hringdi hann í mig og sagði við mig að hann vildi svooo koma til mín, en ég er að fara að vinna í hádeginu á morgun en sagði honum samt að hann mætti samt sem áður koma. Hann sagði að hann hefði fengið sér í glas og að hann myndi POTTÞÉTT koma ef hann hefði ekki verið búinn að því. Hann sagði BAAARA að hann hefði komið því hann vissi að hann gæti ekki komið, meina, afhverju ætti hann að koma í þetta skipti á bílnum en ekki hin 17 skiptin? Ætti hann bara ALLT Í EINU pening fyrir bensíni og mætti ALLT Í EINU fá bílinn? Úff, lousy aðferð til að reyna að gera mig glaða þegar það er svo obvious hversu lúmskt þetta var.

Er ekki að leita ráða eða svarar sum, þarf enginn að svara, mér er alveg sama.


Bætt við 29. nóvember 2008 - 04:43
svara*

hann, hehe