Ég einfaldlega skil ekki eitt!
Þegar fólk skrifar um að það sé hrifið af eitthverjum og byður um ráð, þá segja mjög margir “ seigðu honum/henni hvernig þér líður” “ seigðu honum/henni að þú sért hrifinn af honum/henni”
Afhverju að gera það,, þetta er eitt lélegasta ráð sem hægt er að gefa fólki :S
Það vandræðalegasta er að þegar e-h kemur til þín og segir að hann eða hún sé hrifin af þér. Svo til dæmis er maður ekki hrifinn af manneskjunni og þá er þetta bara eiginlega búið að eyðileggja vinskapinn [allavega tímabundið oftast]
Það verður allt svona vandræðalegt, óþæginlegt að tala við manneskjuna og þannig…
Maður á helst að byrja rólega, og fikra sig svoan skrefi og skrefi lengra,, ekki bara “hæ heyrðu ég er hrifin/n af þér” Því án djóks, yfirleitt virkar það ekki, nema stelpunni eða stráknum finnist það súperkjút og fíli það í botn því hann eða hún er hrifinn af aðilanum líka ^^,
Þeir sem hafa lent í þessu vita örugglega [held ég]hvað ég er að tala um, en þið sem hafið ekki lennt í þessu, án djóks þetta er ekki besta ráðið :D