þannig er það að ég hitti þessa frábæru stelpu í skólaferðalagi fyrir um viku, við byrjuðum saman og erum búinn að vera alltaf saman síðan og farið virkilega langt en ekki það langt ^^, en nú er öll tilfinning farin, hjá mér a.m.k., gæti verið vegna þess að við erum saman í bekk og erum því alltaf saman, og hvernig get ég sagt henni að ég vilji smá breik frá því að vera ALLTAF með henni, hún er búin að útiloka alla vini frá mér, ég má ekki einusinni hanga með öðrum stelpum án þess að hún snappi :S. Ætti ég að hætta með henni eða bara tala smá við hana ??
Skítköst afþökkuð !!!!
Bætt við 24. október 2008 - 12:03
takk fyrir ráðin, er búinn að dumpa henni :)