Vinur minn gerði þetta. Hann gleymdi afmælinu og svo týmdi hann ekki að kaupa afmælisgjöf þannig hann vonaði að þetta gleymdist bara. Ég var sjúklega ánægður með félaga minn enda kærastan hans úrþvætti að mínu mati. Ég gerði þess vegna veðmál við hann ef hann dömpaði henni fengi hann frían málsverð að eigin vali og ef hún dömpaði honum fengi ég slíkt hið sama.
Til að toppa cheapið dömpaði hún honum og leyfði honum að segja að hann hafi dömpað sér til að fá málsverð. Svo byrjuðu þau aftur saman.
En já mæli ekki með að gleyma þessu, þetta skiptir ykkur dömurnar miklu máli og ekkert að því og þá er það bara okkar að virða það og gera eitthvað merkilegt í tilefni dagsins og gefa eitthvað fallegt frá hjartanu.