ókei sko, ég á rosalega góða vini, og er í frábærum vinahóp… ég var að hætta með stelpu eftir 5 mánaða samband.. í þessum vinahóp er systir fyrrverandi kærustunnar, og hún hefur einhvernveginn alltaf verið lang besta vinkona mín, málið er að ég er orðinn frekar hrifinn af henni:S .. og ég er hræddur um að það sé alveg útí hött, því að ég var með systur hennar…
er þetta alveg útí hött?, eða er þetta eðlilegt?, þessi stelpa hefur alltaf verið besta vinkona mín….