þannig er mál með vexti að ég var að koma heim af spítala í gær eftir veiga mikla aðgerð..
og aðstæður eru þannig að ég á að taka því rólega, helst liggja, og má ekki hreyfa mig neitt mikið því aðgerðin var á öndunarfærum. og ég má ekki gera neitt sem getur ollið öndunarbreytingum eða neitt slíkt. Þessari aðgerð fylgja sjúklega miklir verkir og ég finn rosalega mikið til. En ég á kærasta, og ég vil vita hvort ég sé voðalega eigingjörn á það, að ég vilji frekar hafa hann hjá mér (núna á meðan ég er svona slöpp og vil hafa hann hjá mér að kúra hjá mér og liggja hjá mér og svona) frekar en að hann fari út að vera með vinum sínum ?.. er btw. ein heima…
Er ég voðalega eigingjörn eða er hann ósanngjarn ???
Bætt við 14. ágúst 2008 - 23:21
er sko komin heim af spítalanum..
jújú, hann er alveg búinn að vera ietthvað hjá mér,
en.. ég vil hafann hjá mér núna.. í kvöld.. en hann er niðrí bæ með vinum sínum :S
…