Það er mjög skemmtilegt að setja miða undir alla stólana þar sem stendur hvað fólk á að gera eins og t.d. borða af disknum hjá manneskjunni til hægri, segja ræðu um manneskjuna við hliðina hvað hún er frábær, láta einhvern hlaupa hring í kringum salinn til að brenna kaloríurnar eftir matinn, einn segir alltaf skál eða drekkur af glasinu hjá öðrum eða gefur af matnum sínum. Og það má að sjálfsögðu ekki segja hvað maður á að gera. Margt í boði þar og það er mjög fyndið og skemmtilegt fyrir alla gesti:)
Svo var einhver teigjuleikur sem ég man ekki alveg hvernig var.. eitthvað í sambandi að maður á að safna teigjum og þá má ekki segja já eða nei eða eitthvað þannig.. :S:S