Jæja, á leið minni um lífið hef ég samið nokkur spakmæli(ef svo má kalla) og ákvað að deila þeim sem ég man núna

Af öllu því sem heimurinn hefur að segja er ástin það fallegasta,
leggðu vel við hlustir vel og ást þín mun endast lengur en hann sjálfur

Sólargeislar dagsins í dag eru skuggar morgundagsins

Þótt að heimurinn sé fastur í endalausum hring er hugurinn alltaf frjáls

“Mín innsta þrá er að finna vindinn í logninu”

Ef það er gap í sálinni er gap í heiminum

vona að þetta komi að einhverju gagni, svo reyni ég að setja eitthvað fleira seinna ;D

Bætt við 20. júlí 2008 - 10:08
Ljósið þarfnast myrkursins, til þess eins að þekkja sig