Tjaa ég get ekki alveg kallað þetta ástarsorg þar sem mér er alveg nákvæmlega sama um hann núna.
Við vorum saman í rúmlega tvo mánuði og já ég reyndi eins vel og ég gat að hitta hann eins oft og ég gat.
[hann bjó í klukkutímafjarlægð]
Mér fannst þetta vera ganga vel og já mér leið mjög vel með honum.
En svo einn dag þegar ég var bara að græja mig til að koma til hans og var inná msn.
Og hann hætti með mér, Á MSN!
Mér finnst það ekkert smá lame.
Hann er 92 model, við vorum búin að vera saman í rúmlega tvo mánuði og hann hætti með mér á msn.
Finnst ykkur þetta ekki svolítið óþroskað?