útaf hverju notar fólk svo oft þá lítilmannslegu aðferð að senda sms til þess að dömpa öðru fólki?
Ég lenti í því um helgina að vera dömpað með sms,oooog mér leið pínu eins og ég væri ekki þess virði að vera sagt upp auga fyrir auga eða þá í síma.:/
Eða þá að aðilanum sé sama um kærastann/kærustuna.þá hættir maður bara að hringja
Hef samt séð verra.. ein stelpa sem ég þekki heyrði ekkert frá kærastanum í 2 daga eftir eitthvað rifrildi, en sá svo að hann hafði breytt relationship status á myspace í ‘single’ og hent henni útaf vinalistanum.váá ég á ekki orð. Ekki eitt einasta orð!
mér leið pínu eins og ég væri ekki þess virði að vera sagt upp auga fyrir auga eða þá í síma.:/Úff ég skil að þér líði svona eftir þetta, hlýtur að vera alveg öömurleg tilfinning..