Ok.. málið er það að ég er búin að vera með kærastanum mínum í 1 og hálft ár og ég virkilega elska hann út af lífinu en ég bara get aldrei sagt það (var líka virkilega erfitt að skrifa þetta hér) en mig langar svo að hann viti að ég elski hann… einhverjar tillögur um hvernig ég get sagt honum þetta ?