Eftir að hafa verið svona lengi í svona góðu sambandi, og við búum saman líka. Málið er að ég fæ svo oft á tilfinninguna að mig langi að byrja að stofna fjölskyldu bráðum, hugsa svo oft hvað ég væri til í að eignast barn en ég veit alveg að ég er of ung og mig langar að mennta mig og djamma unglingsárin af mér áður en ég geri það! Held samt að ég treysti mér alveg í það, gæti það alveg, bara ekki skynsamlegt.
Langaði bara að vita hvort það væru einhverjar fleiri sem líður svona eða hafa fengið þessa tilfinnungu en vita samt alveg að það er ekkert sniðugt ?
Little darlin, it's been a long cold loneley winter…