Þannig standa mál að ég og kærastan(x) mín hættum saman um helgina eftir að hafa verið saman í 1 ár, vorum bara frekar sammála.
Svo fann ég bara hvað ég var enþá ógeðslega hrifinn af þessari stelpu, enda frábær stelpa. Svo gerðist það í gær að við riðum.
Hún vill að við séum bestu vinir en ég held bara að ég meiki það ekki þótt mig langi. Ég veit að ég myndi ekki meika að vera vinur hennar meðan ég er svona hrifinn. Nú spyr ég hvort ég ætti að vera vinur hennar og pína sjálfan mig eða hvort ég ætti að taka minn tíma í að reyna komast yfir hana og loka bara algjörlega á hana þangað til ég væri tilbúinn?