Ást getur verið yndisleg tilfining. Ef þú ert með aðilanum í sambandi, ef ekki þá er það algert helvíti. Þú getur ekki hætt að hugsa um aðilann og þegar þú ert með honum ( segjum að þetta sé vinur þinn, ekki náinn samt ) þá geturðu gengið of langt í að reyna að ganga í augun á henni/honum, oftast henni samt, og það endar oftast í klúðri sem þarf að leiðrétta. Svo að svarið er, það er æðisleg tilfining ef þú ert í sambandi með aðilanum, ef ekki er það bara ótti og vanlíðan.
Bætt við 17. apríl 2008 - 19:49
Voða erfitt samt að lýsa þessu, getur verið að fólk upplifi þetta misjafnt. Ég er t.d nýlega orðinn ástfanginn(já ég er kk) en er ekki með manneskjunni svo að það er frekar erfitt.