Þrá


Þetta er búið spil,
Svona hér um bil.
Langt ofan í hið djúpa gil
Sé ég gömul hjartaræturs skil.

Ekki elta,
Ekki óttast,
Ekki stoppa.
Þú veist hvað ég á við.
Ég á við ást.
Snúðu þér við,
Sérðu mig?
Ég sé þig,
Þessi fallegu augu,
Þetta fallega bros,
Þinn fallega sjarma.

Bara ef…..
Bara ef…..
Ég stykki nú í faðm þinn.
Striki þessa mjúku húð.
Og þú værir minn.
Við tvö að elífu.


já ég veit þetta er alveg hrykalega væmið en mér langar að vita hvað ykkur finnst um ljóðið :)
bjó til þetta ljóð fyrir sirka ári en tek það fram að 1stu 2 setningarnar og “bara ef…,, eru teknar úr lögum eftir ,,Í Svörtum Fötum.”
þessi lög gáfu mér mikinn innblástur svo ég bara fannst ég verða að sita þessar setningar:)