Kæru Hugarar,
komiði sæl og blessuð.
Hér ætla að ég aðeins að deila með ykkur hugarflóði mínu.
Ég er 14 ára gömul og ég verð 15 ára í febrúar.
Ég verð 15 ára þann 14.febrúar-VALENTÍNUSARDAGINN-
Ég er í sambandi.Búin að vera í sambandi í rúma 10 mánuði núna með yndislegum dreng.
Og mig langar ÓGEÐSLEGA í eitthvað hjartnæmt og kútt frá honum í æfmælisgjöf.
Ég veit að það er ekkert AUÐVITAÐ að fá gjöf,en ég er að segja:ÉG VIL.Hehe.
ég vil eitthvað beint úr hjartanu,ekki eitthvað keypt á síðustu stundu eða engina pæling fór í gjöfina(ekki að ég hef upplifað það frá honum)
Ég er búin að vera að nota hvaða tækifæri til að segja uppáhalds rómó-rólegu lögin mín við hann í þeirru von að hann fatti það og setji saman CD þar sem hann safnaði lögunum,sem sagt beint frá hjartastað.
En ég vil samt ekki mata hann það sem ég vil fá frá honum,þá er að frá mínum huga en ekki hans hjarta.
Þannig eru einhverjir aðrir í þessum sporum?
og það væri alveg gaman að fá skemmtilegar og góðar hugmyndir um hjartnæma gjöf.
Takk fyrir mig
ykkar
Berrassagangur.