ég VIL vera á föstu með ÞESSUM strák . hann er æði, hefur bara einn hrikalegan galla, og það er óákveðni.
ég vil ekki hanga í svona vonlausum aðstæðum nei, ég vil að aðstæðurnar breytist til hins betra :)
að elska er voða sterkt hugtak sem ég kýs að nota sjaldan, en í hans tilviki þá finnst mér ég gera það, eftir fyrsta skipti sem við hættum saman var ég 4-5 MÁNUÐI að komast yfir hann, og alltaf þegar ég sé hann, heyri í honum, eða einhvað sem minnir á hann, fæ ég hnút í magann (án djóks)
já, hann er að “dúlla” sér við aðrar stelpur á meðan við erum í “pásu”
það er einmitt það sem ég held, að hann “sé ekkert hrifinn af mér í raun og veru en þegar hann nær engri annarri stelpu þá bara snýr hann sér aftur að mér í bili vegna þess að hann gengur að þér vísri þarna einhvers staðar bíðandi eftir honum…” hann veit nefnilega að ég er alltaf þarna fyrir hann, að ég er alltaf þarna bíðandi ekkert smá desperate.. SEM ÉG ER, og það er það versta ..
það er mjööög erfitt að gera bara hnút og segja punktur og búið ..
ég hef sagt honum það, og hann segir að það sé ekki þannig.. (dráttarjójó dæmið) hann er mjög tilfinningaríkur náungi en á bara erfitt með að vera hreinskilinn, ef hann veit að aðilinn sem á að taka því særist
Ég hef verið strákurinn í þessu sambandi.
Þetta er mjög flókið dæmi, hann því miður er bara ekki hrifinn af þér, þó hann hafi verið það, þá er hann það ábyggilega ekki lengur. Hann er ekki að ganga að þér því hann getur ekki fengið aðrar stelpur, hann veit því miður bara ekkert hvað hann er að gera, hann veit ekki hvort hann elskar þig né neitt.
Þið hafið örugglega átt einhver vandamál í sambandinu sem hafa þá kannski eyðilaggt það.
Skoðunin er bara mynduð frá mínu svona sambandi, ekkert sem þú átt að taka alveg 100% til þín, heldur hugsa um hvort þú tengir við þetta.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.
0