En þar sem ég var í sambandi í ár þá á ég mjög erfitt með að vera ein og vil helst reyna að binda mig sem fyrst… en gallin er sá að ég vil ekki bara byrja með hverjum sem er þar sem mitt fyrra samband var ekkert svo gott…
Þetta er gjörsamlega að gera útaf við mig að hann skuli vera svona hræddur um að fara í samband ég get ekki meikað það að vita til þess að ég geti ekki fengið hann þar sem ég er vön að fá allt sem ég vil hvenar sem er þannig að þetta er alveg nýtt fyrir mér..
Er alveg gjörsamlega í vanræðum veit ekkert hvað ég á að gera þetta er svo skrýtin tilfinning að fá ekki það sem ég vil… Hvað get ég gert ?
Ætti ég að hætta bara að spá í honum og finna mér einhvern annan sem vill mig strax eða á ég að bíða og gá hvert þetta stefnir hjá mér og vini mínum ?
Svo er líka eitt annað vandamál ég er ekkert smá athyglisjúk og þarf mjög mikla athygli og hann elskar að veitá mér þá athygli sem ég þarf bendir það einhvað til þess að hann vilji að einhvað meira gerist á milli okkar ?
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…