Ég hef alltaf reynt að gefa kærastanum mínum eitthvað hjartnæmt og rómantískt :)

Hann gaf mér hjarta hálsmen á fyrstu jólunum okkar, úr silfri sem maður brýtur í tvennt, merkt nöfnunum okkar :D..ein besta jólagjöfin mín :)

2. jólin okkar, fekk ég skartgripasett eyrnalokka og ekkert smá flott demansthálsmen.

Svo gaf hann mér virkilega fallegan hring í afmælis gjöf..er alltaf með hann á mér.


Ég hef rétt verið að velta fyrir mér hvers virði gjafir eru fyrir ykkur ?

Ég gaf kærastnum mínum fallegt Diesel leður úr í 18 ára afmælis gjöf :)
Honum þykur svo vænt um það..gengur alltaf með það og það er svo mikil merking fyrir hann að ganga með það..
Afþví ég gaf honum það :)

Langar svoldið að fá að lánað hjá honum á áletra eitthvað persónulegt aftaná það <3

—–

Ég tek eftir því svona inná milli hjá. ..,,jaaá hann gefur mér bara dvd og ég honum cd..''

Fólk er jú mis rómantískt en mér finnst svona ‘'kaldar gjafir’' svo ómerkilegar ..

Gæti ekki hugsað mér að fá dvd frá kærastanum mínum :S..engin meining á bakvið gjöfina.

- Er vinsælt að gefa bara einhverja tv seríu *sem dæmi* til ástarinnar sinnar ?

Eða hafa jólagjafir ekki svo mikla merkingu?

-smá pæling :)..kannski stó