Hæhæ ég var að spá hvað ég ætti að gera, en þannig er það að ég er mjög hrifin af gaur sem býr sirka 1 og hálfann tíma í burtu, við erum búin að hittast eitthvað 2-3 sinnum sem meira en vinir en þónokkuð oft sem vinir.

Við erum búin að ríða og kyssast og gista saman eitt skiptið þegar ég var ein heima yfir helgi og hann stalst til að koma og allt og við tölum saman á hverjum degi en bara hann býr svo langt í burtu. Við erum hvorugt með bílpróf og stranga foreldra svo það gerir það mjög erfitt fyrir okkur að hittast. Svo spurningin mín er sú á ég að leyfa þessu bara að þróast og verða það sem það mun verða og vera þolinmóð í að meiga meira og að við fáum bílpróf eða á ég að reyna loka á hann og gleyma honum og reyna finna mér eitthvern sem býr nær?

Bætt við 10. desember 2007 - 07:42
btw ég vinn aðrahverja helgi svo við myndum svo það gerir að verkum að við myndum hittast enn sjaldnar og eins og ég sagði eigum bæði frekar stranga foreldra svo erfitt að meiga fara til hvors annað og já við erum heldur ekki saman ;) veit ekki allveg hvað við erum….
:)