sambandið mitt er á erfiðu stigi núna. mér líður mjög illa, aþví að mér líður svo vel.

sambandið finnst mér vera æðislegt, það var smá slæmur kafli en varð síðan nánast gallalaust við vorum mjög hamingjusöm :) allt gekk upp

þar til allt í einu er hann farinn að segja nuna að hann er ekki viss hvort hann vilji vera í sambandi. og hann getur ekki ákveðið sig sem er mjög erfitt fyrir mig því ég elska hann og ég vil vera með honum.

hann segir oft að hann vilji ekki vera í sambandi svo segir hann að hann vilji það og ætli að gera einhvað í málunum. Hann sjálufur segist ekki skilja sig og það geri ég ekki heldur, þetta er geðveikt erfitt fyrir mig og ég græt mig gjarnan í svefn :( hversu emo sem það er

er einhvað sem ég get gert..eða á ég að látann fara eða þú veist hvað munduð þið gera í minni stöðu? ef þið getið ekkert hjálpað, þá er alltaf þægilegt að fá bara nice comment :)

engin skítköst takk
okiii…