Mínar skoðanir - mitt álit - engin neikvæðin svör takk
Sko efasemdir eru aldrei af hinu góða hvorki fyrir þig næ kærustu þína. Lífinu á að taka rólega, með sjálfstrausti og feikninóg af sjálfselsku (sá sem elskar ekki sjálfan sig elskar ekki aðra).
Spurning fyrir þig er að setjast niður með kærustu þinna og ræða þessi mál ýtarlega, smá tilfinningar drepa engan, og trúðu mér, stelpurnar eru mjög oft á undan okkur strákunum að byrja hugsa svona djúpar og tilfinningaríkar hugsanir!
Efasemdir henda alla… Það er hluti af lífinu að hafa efasemdir um allt, hvort sem það er guð,ást,lífið,vinna,skóli,fjölmiðlar,foreldrar eða hvað sem er.
Við erum einnungis mannleg og því er hægt að fullyrða það að, það er hluti af okkur að efast um tilveru okkur og að sjálfsögðu áttu að hugsa um hvert þetta samband er að leiða þig…
Ekki ertu að eyða tíma þínum ekki kvennmann sem vill ekkert með þig hafa? Þetta er eitthvað sem maður verður að hafa á hreinu, og heilbrigð skynsemi segir manni að tala við þetta um einstaklingin sem maður ber væntumþyggjuna til.
Elsku friðin, ástina, og kynlífið… allt annað í lífinu eru bara smá atriði.