Ég var að tala við fyrirvernadi í fyrsta sinn í allt sumar :D
Mér líður alltaf svo vel þegar ég tala við hana þótt það sé bara á msni en ég hitti hana um daginn og ég knúsaði hana feitast!!
Veit ekki alveg hvort hún hafi e-ð fílað það en mér leið vel :D ..mjög vel!
En ég ætla samt ekki að gera mér of miklar væntingar einsog ég geri nánast alltaf.
Mig bara langaði að segja ykkur frá því :D.