ég er búin að vera með stelpu í eitthvað 6-7 daga :) en hún er bara svo feimin veit ekkert hvað ég get gert :/ eins og það er alltaf ég sem spyr hana hvort að hún komi út eða bara að gera eitthvað á kvöldunum og þegar við erum að gera eitthvað þá þorrir hún ekki að vera hjá mér :/ þetta er bara alveg eins og við vorum vinnir nema þá þorrði hún allavega að vera hjá mér, og þegar við erum að horfa á mynd 2 eða eitthverjir/eitthverjar fleiri með okkur þá sest hún aldrei hliðina á mér það þarf alltaf að vera eitthver á milli :/ hva á ég að gera ? bara breaka up með henni og vonast að hún yrði ekki sár og þetta væri aftur eins og þegar að við vorum vinnir eða halda áfram sem ég er vala að nenna langur :/
Verst að ég gæti ekki veðjað við þig um 50 kr um að þú myndir lesa þetta :I