Hvað finnst ykkur um spangir, td þegar þið sjáið einhverja manneskju sem ykkur líst vel á eða eitthvað þannig og svo sjáiði að sú manneskja er með spangir, minnkar þá áhuginn eða breytist hann, jafnvel bara ósjálfrátt?
Sem sagt, finnst ykkur spangir skipta einhverju?
Bætt við 14. mars 2007 - 14:20
ókey ég held að það sé verið að misskilja mig, það er ekki ég sem hef eitthvað á móti spöngum hjá manneskjum sem mér líst á eða eitthvað þannig. Heldur er það að það er ég sem er með spangir og þá hvort það skipti einhverju fyrir mig, hvað fólki finnst um þær og ef einhverri mundi lítast á mig, hvort það mundi breytast útaf spöngum..