ókey þannig er málið…vinkona okkar (X) hún kynntist strák sem henni fannst soldið sætur og þessi strákur er gamall vinur annara okkar semsagt gamall vinur Y. Við hittum hann fyrir stuttu allar og þá hætti X að vera hrifin af honum en þegar hann hitti hana og Y fyrir stuttu varð hún aftur hrifin af honum því hann fór að snerta hana og káfa á henni…Ég og Y höfum hinsvegar adlrei séð þessa hlið á stráknum og finnst hann bara vera að nota hana því hann sagði við hana að hún þyrfti að fara inná hann í minnstalagi áður en þau byrja saman…:S við erum frekar hræddar um að hún geri stór mistök með því ef hún byrjar með honum því okkur finnst hann bara vera með henni til að ríða. Okkur finnst líka að hún þurfi ekki að gera hluti til þess að hann byrji með henni og hann sagði líka við hana að það væri best að hún missti meydóminn sjálf (slíta þetta sjálf) áður en þau sofa saman. Okkur finnst líka samband ekki snúast bara um kynlíf heldur líka traust og góða vináttu og erum því hræddar um að hann nenni ekki að kynnast henni sem vin… geriði það hjálpið okkur við vitum ekki hvort þetta sé í lagi þurfum líka að vita hvað við getum gert..öll ráð vel þegin en þyggjum ekki skítkast því við erum í vanda! :)
p.s. hún er 14 og hann er 17..líka þetta var í 2 skiptið sem þau hittust þegar hann fór að káfa á henni….:S
Takk æðislega fyrir að lesa:)
Bætt við 6. mars 2007 - 18:40
já og eitt í viðbót…hún er alls ekki reynd í ástarmálum og þetta er fyrsti strákurinn sem hefur sýnt henni áhuga og þetta er það lengsta sem hún hefur gengið með strák(þau eru líka bæði hrein)
Sandy ;)