Ég er orðin ráðalaus.. Ég kynnist strák um áramótin.. Urðum ágætis mátar.. Tölum með reglulegu millibili í síma hittumst líka eitthvað pínu þess á milli:/
Ég er búin að reyna vera frekar leiðinleg og vilja ekki hitta hann.. Svo suðar hann mikið.. Í gær hringdi hann í mig, ég var frekar kuldaleg í símann(aðalega vegna þess að ég mátti ekki fara uppí Breiðholt og plús var ég mjög þreytt). Hann suðar þar til ég segi honum að ég geti einfaldlega ekki farið þar sem ég var hvort eð er að fara á æfingu um morguninn.. Það náði ekki lengra.. Þetta er yndælis drengur en bara ekki mín týpa.. Ég er búin að vera að reyna losna undan honum síðasta mánuðinn.. Lítið gegnur..
Við eigum sameiginlega vinkonu sem segir mér allt sem hann segir við hana.. Eins og að hann ætli að bjóða mér út að borða bráðlega.. Ég er ekki alveg “game” í það.. Ég veit ekki hvernig ég eigi að segja honum að ég hafi ekki einustu tilfinningu til hans og að ég sé að hitta annann gaur og hef verið að gera það síðustu tvær vikur.. :/

Kannski meikar þetta engann séns hjá sumum ykkar en.. Plís getið þig hjálpað mér smáveigis?

Súkkulaðihjartað <3
Súkkulaðihjartað <3