Mannfólkið þarf eitthvað til að hlakka til, eins og með jólinn, afmæli, frí eða hvað sem er, allir þessir “hátíðisdagar” eru skemmtilegir en þú værrir ekki til að hafa þá á hverjum degi því þá yrðu þeir venjulegir og sjálfsagðir, þarf af leiðandi ekkert sérstaklega skemmtilegir.
Allveg eins með þetta, ef allir myndu umgangast maka sinn eins og þeir gera á konudegi/valentínusardegi, þá yrði sú hegðun bara venjuleg(normið).
Niðurstaðan er sú: Við þurfum breyttingu frá hversdagsleikanum, þótt það sé bara nokkrum sinnum á ári.