Haldiði að það sé algengt að sambönd slappist og aðilar geti orðið leið/ir og hvort öðru? og það komi svona tímabil í sambandinu þar sem annar aðilinn nennir ekki að vera með hinum en sættir sig við það? en er í lagi að bara sætta sig við hlutina ? ámaður bara að láta sem manni sé sama? er bara að pæla…. vantar svör:P