Langaði að deila hugsunum mínum, fannst bara tími til komin ég fengi e-h svar við skrýtnileika mínum og kannski bara e-h annar sé svona líka..

Málið er að ég á það til að hunsa allt hösstl, þoli s.s ekki “yfirborðs” hösstl af því ég er gella eða svoleiðis, finnst alveg gaman þegar strákar eru ágengir, en er ekkert að kippa mér upp við það að vera hösstluð eða horft mikið á.

Ég er að leita að “meaningful love relationship” og hef bara fundið fyrir því svoleiðis einu sinni, það samband á ég með langbestu vinkonu minni og það er/og verður aldrei meira en “meaningful relationship”;).
Erum sko saman 24/7, höfum aldrei nokkurn tímann rifist eða þrætað. Afhverju gat hún ekki verið gaur!! Við erum virkilega stundum bara: Við erum nákvæmlega eins! tölum í síma, hættum kannski að tala og bara verið að hlusta á hina anda.. og okkur finnst það minnst lítið vandræðalegt.
Það sannaði fyrir mér “þetta” er til en.. en málið er mér finnst svo oft annað hvort strákar “fá”vitar ->(sjálfselskir og grunnhyggnir)eða annað aumingjalega viðkvæmir eitthvað.. ekkert svona “andlegir”.. eða hef ekki rekist á þannig.
btw. er á 17 ári.


Tilvitnun:

oft eru þær að gera þetta með strák sem þær treysta ekki nógu vel eða eru að láta undan þrýstingi.


S.s fyrsta skiptið. Þetta er e-h sem er ekki ég, mitt fyrsta skipti var bara til að ljúka því af og með gaur sem ég var lítið hrifin af.

Ég er orðin pínu leið yfir þessum vesenisgangi á mér og er að pæla hvort ég eigi ekki bara að gleyma að finna “meaningful love relationship” og fá mér bólfélaga í staðin..hehe

Hlakka til að fá svör :D
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!