Þetta er bara eitt ljóð sem ég samdi útafþví að ég var í ástarsorg af elskunni minni.
Í byrjun var allt svo gott
en nú er ástandið ekki flott
mér fannst þú vera svo flott
og svo gafstu líka gott tott
afhverju er þetta búið
var sambandið orðið lúið
þetta var reyndar allan tíman svolítið snúið
en ekki fúið
þetta var besta vika lífs míns
vonandi líka lífs þíns
vika glens og gríns
vika míns og þíns
planið var að kauba hús
stóran bíl og litla mús
við áttum ekki krónu í krús
og við vorum bæði með lús
ég mun ávallt elska þig
þótt þú ekki elskir mig
Þetta var sko ekkert eina ljóðið sem ég samdi um hana en þetta er með svoldið mikið af líkingum og svoleiðis þannig að ég ætlast ekkert til þess að allir hérna séu nógu og þroskaðir til að skilja svona ljóð og ást.
Og ekkert skítkast plís útafþví að ég lagði mig allan fram og fékk tár.