Skiptir ekki neinu máli á hvaða tónlist fólk hlustar á, allavega ekki fyrir mér, svo lengi sem það sættir sig við minn tónlistarsmekk er mér sama hvað það hlustar á. Samt alltaf gaman að stríða fólki á tónlistarsmekknum þeirra og alltaf gaman að ræða við fólk um tónlist, sérstaklega þegar það hefur ólíkan tónlistarsmekk.
Bottom line er að ef þú fílar death metal,black metal, japanskt froðupopp eða útúrsýrða techno tónlist, þá skiptir það engu máli svo lengi sem þú berð virðingu fyrir smekk annarra.