Mér langar að venta smá. En það er smá erfitt þar sem að þeir sem að ventið mitt snýst, þeir stunda huga og þetta áhugamál…
Allright. Ég á tvær fyrrverandi kærestur frá því á fyrra ári.
Seinna sambandið endaði betur, og ég vona að það hafi virkilega endað vel. Hef það samt á tillfinninu að hún sé að reyna að bæla niður tillfinngar sínar til að láta mér líða betur. Vona bara að henni líði vel.
Við hættum saman vegna þess að við hefðum þurft að fara í fjarlægðarsamband, en við vorum einfaldlega ekki nógu vel í stakk búin fyrir það - vorum ekki búin að vera nógu lengi saman. Algjör synd, rosalega fín stelpa.
Hitt sambandið mitt.. tja… Ég verð að segja að smá hluti af mér sakna þess ennþá, þó að það var stutt. Ætli það bömmi mig ekki mest að ég bjóst við svo miklu lengra sambandi. Hefur reynst mér voðalega erfitt að halda áfram og stefna á ný mið eftir það. Nema með stelpuni sem ég var með þangaðtil rétt fyrir aramot/jól. Og ég reyndi að segja henni það, en ég held að það hafi bara mistekist og hún haldi að ég sé pathetic loser sem getur ekki séð annað en hana. En hún er örugglega búin að halda áfram og ef til vill kominn með nýja, þanig að ég get allveg eins gleymt henni :-)
En eftir að hafa bullað þetta held ég að ég hafi nú áttað mig áðeins betur á sjálfum mér. Og get vonandi haldið áfram að stefna á hið nýja mið..
(vonandi særði ég ekki neinn með þessu bara)