ójá, ég hér sem virðist ekki getað komið vini mínum í skilning um það að ég sé pínulítið hrifin af honum.
Ég fór pínulítið að ráðum ykkar hérna kæru hugarar og hef komist að þeirri niðurstöðu að gaurinn er frosinn í gegn.
Það fer að koma ball í skólanum mínum, vina¶ ball. Það er ekki skylda að fara með eitthverjum af hinu kyninu en það er náttúrulega gaman. Svo ég spyr gaurinn hvort hann myndi kannski nenna með mér (þar sem við erum eiginlega bestu vinir) og hann svarað bara “veit ekki”. Ég sé strax eftir því að hafa spurt og segi “Þú þarft ekki að fara með mér frekar en þú vilt” og hann segir “veit”.
Hversu ömurlegt er þetta? :(
Flest öllum sem ég veit um í skólanum finnst við eiga að fara saman, en greinilega ekki honum =/
Hvað er í gangi? eru karlmenn flestir svona? eða er þetta bara hann? Ég er hætt að skilja þetta =/
Eitthver ráð anyone?