ég er ung en við búum saman. Hann fer í vinnunna, ég fer í skólann. Svo komum við heim og fáum okkur eitthvað að borða, leikum við hundana, horfum á fréttir, horfum á spólu, förum út á rúntinn, knúsumt, kyssums, förum í tölvuna, tölum saman, spilum, eldum saman, nuddum hvort annað. Bara það sem við erum vön að gera svona á virkum degi. Hann kemur oftast ekki heim úr vinnunni fyrr en í fyrsta lagi 6-7 á kvöldin:)
Um helgar förum við stundum austur fyrir fjall og heimsækjum okkar fólk, förum í göngutúra með hundana eða leyfum þeim að hlaupa frjálsum, förum í bíó, horfum á spólu eða einfaldlega slökum á (gerum það oftast, ekki mikið fyrir mikil læti og erum ekki mjög aktív):) Þetta er svona mjög svipað og þegar við byrjuðum saman nema þá hittumst við ekki á hverjum degi en þá var frekar verið að ríða í bílnum á einhverstaðarvegi heldur enn í stóra rúminu heima eins og núna;)..það er svona mesta breytingin:p