semsagt, þegar strákur á kærustu, og er tiltölulega nýbyrjaður kannski með henni, fyrstu mánuðina ætti hann að koma fram við kærustuna eins og eiginkonu, bjóða henni fínt út að borða, vera frekar með henni heima en að fara eitthvað út osfv.
En þegar þau eru búin að vera saman í nokkur ár, að fara að koma fram við hana eins og kærustu, leiða hana á almannafæri, bjóða henni í bíó osfv..
að sjálfsögðu gengur þetta hvort sem maður er kærasta eða eiginkona.. en eg hef eiginlega ekki betri leið til að útskýra þetta.