Ef þú getur bent mér á einhvern “þroskastiga” þá get ég bent þér hvar ég og þið eruð.
Þar sem það er líka ekki flokkað nein áhugamál eftir þroska(nema kannski 18+kynlíf), þá hef ég fullann rétt til þess að vera hér. Ég tel líka að allir hafa einhverja rómantík í sjálfum sér strax þegar maður fær eitthvað vit í kollin
Líka það þegar ég sá “Avatarinn” sem Sindri notaði notaði þá datt mér bara eitt í hug. Sindri, síðan þegar hann skrifaði Kv,Sindri þá hló ég. Mér finnst það skondið og svaraði honum með viðbrögðunum mínum.
Fyrst þið ætlið að henda mér á þennan “þroskastiga” þá verð ég að segja að þið eruð ekki mjög langt á undan mér.
Hervald, hva er þetta sjötti accountinn þinn á Huga.is. Ertu á kennitölu ömmu þinnar núna? Bíddu ha? Ertu búinn að vera bannaður svo oft útaf því að þú ert mjög þroskaður? Tja spurðu sjálfan þig afhverju þú hefur verið bannaður.
Hlæðu bara og sýndu öllum á hvaða þroskastigi þú ert. I don´t care…
Sindri, þroskaður einstaklingur eins og þú segist vera. Myndi ekki svara mér hann myndi “ignora” mig. En þú fannst þörfina fyrir að reyna að niðurlægja mig og kalla mig barnalegann.
Líka það að láta mig vita hvað ég er að gera sjálfum mér hérna á huga.is? Tja fólk sem þekkir mig og er hérna á huga.is, sér klárlega að ég er að fíflast í þér þar sem ég var nú með þér í skóla. Fólk sem þekkir mig ekki á huga.is er nú eflaust alveg sama eins og mér er alveg sama þegar annað fólk er að fíflast í einhverjum. Ég hef nú komið með mjög fjölbreytt svör huga.is þótt að ég sé smá að dissa þig.
Það er til orð yfir fólk sem heldur að það sé mjög þroskað og tekur ekki gríni. Það er kallað gelgjur. Ekki það að ég sé að segja að þú sért gelgja. Útaf því að mér finnst frekar asnalegt þegar fólk er að reyna að kreista úr sér móðganir í garð einhver eins einstaklings. Eins og Margret Thatcher sagði: “Ég elska þegar andstæðingar mínir reyna að ráðast á mig með persónulegum skotum, því að þá veit ég að þeir hafa ekki nein pólitísk rök.”
Já þar sem þið eruð að hamra á því hvað ég sé óþroskaður þá ættuð þið að lýta í eigin barm.
Jesús sagði einmitt: Hví sérðu flísnina í augum bróður þíns en ekki bjálkann í augunum þínum.