Ég var að spá í því að flestir korkar sem ég hef lesið hérna um framhjáhald fjalla um það þegar stelpur halda framhjá. Getur það verið að þær haldi mun oftar framhjá en við strákarnir?
Ég man eftir því að hafa lesið það í einhverju blaði en ég ætla ekki að staðfesta neitt að það væri þannig að kvenmenn héldu oftar framhjá. Hver er ykkar skoðun á þessu ?