Þetta lag er bara eitthvað svo geðveikt flott, maður getur bara endalaust hlustað á þetta og þetta gefur manni ekkert nema góðar minningar

——-
Það var sumarnótt við gengum saman tvö,
eftir dansleik niður að tjörn og sestum niður.
Þú varst mín ást við fyrstu sýn.
Syntu endur til og frá
og við horfum þögul á.

Hvað við sátum lengi man ég ekki lengur
en yfir bænum ríkti undarlegur friður.
Þú varst mín ást við sýn.
Sérhver hugsun gekk úr skorðum
og við eyddum engum orðum.

Já þú varst ást við fyrst sýn,
áfeng eins og draumavín.
Er við gengum burtu bæði,
til að eiga saman stund í betra næði,
okkur skipti engu máli heimsins gæði.
Já þú varst ást við fyrst sýn
áfeng eins og víííín, já vín.

Er við sátum heima og hlustuðum á fóninn,
fannst mér sem ég hefði þekki þig alla ævi,
sem Rómeo og Júlía.
Og við áttum eina sál,
skildum orðlaust tungumál.

Já þú varst ást við fyrst sýn
áfeng eins og draumavín
Er við gengum burtu bæði,
til að eiga saman stund í betra næði,
okkur skipti engu máli heimsins gæði.
Já þú varst ást við fyrst sýn
áfeng eins og víííín, já vín.
Cinemeccanica