Ég hef verið með strák sem var 8 árum eldri en ég þegar ég var 14 ára. Málið er að okkur leið vel saman.
Í Dag eru 9 ár á Milli mín og kærastanum mínum, mér líður vel, hann hrósar mér mjög oft á því hverstu þroskuð ég er miða við aldur og vinir hans gera það líka þannig það hlýtur að vera að ég sé mjög þroksuð miða við aldur, það er t.d stór munur ef 14 ára venjulega þroskuð stúlka væri með 25 ára gömlum gaur og, 16 ára vel þroskuð stúlka miða við aldur, það er alveg munur á þroska þar á milli, 14 ára er enn í grunnskóla, 16 ára komið í framhaldskóla, en ekki allir, sumar 16 ára stúlkur eru mjög óþroskaðar og sumar þeirra mjög þroskaðar miða við aldur.
Svo það sem skiptir miklu máli er að Aðilarnir passi saman, hafi t.d Áhuga á sömu hlutunum og eru ekki endalaust að rífast og banna hinum hitt og þetta. ´
Jú auðvitað yrði maður afbrýðisamur ef kærastinn væri stanslaust að senda einhverjum stelpum skilaboð og maður fær ekki að vita neitt um hvað það snýst, en annað ef makinn segir að hann hafi heyrt í gamalli vinkonu/kærustu og höfðu aðeins sent skilaboð á milli bara um hvernig staðan er á þeim báðum og hvort það sé ekki allt í góðu.
Ég myndi aldrei banna kærastanum mínum að tala við annað fólk, og það sama á við um hann og mig hann bannar mér það ekki og tekur bara þátt í samræðunum.
Málið er að hann er sjálfur ekkert að flýta sér að verða gamall og lætur eins og hann sé ennþá ungur, þá er hann bara ungur í anda, og tekur þátt í öllu sem ég geri og svo öfugt hjá mér.
þannig í raun finnst mér aldursmunur vera misjafn eftir þroskastigi og hegðun aðilanna, og leyfa stúlkunum þó að vera búnar að klára grunnskóla ef þær eru eitthvað að spá í eldri strákum, þótt það eigi ekki að vera, en oft er það bara þannig að Ástin yfirgnægir(hvernig sem það er skirfað) allt og alla og aldur, ef báðar mannekjurnar eru yfir sig ástfangnar og foreldrar leyfa aðilunum að vera saman þá finnst mér lítið hægt að gera í því, þar sem foreldrarnir bera ábyrgð á barninu sínu til 18. ára aldurs, Afhverju að hindra ástina hjá barninu/unglingum þínum á meðan manneskjan er ánægð, hamingjusöm og er ekki að lenda í miklu rugli eins og drykkju,dópi og svo framvegis.
Þá finnst mér að Leyfa barninu að elska einhvern, í stað þess að lenda ílla út úr lífinu, kynna foreldrana fyrir aðilanum leyfa þeim að kynnast honum/henni þá kemur mun meira traust í sambandið og samskipti við fjölskylduna.
Ég hef held ég ekkert fleira að segja í þessum aðstæðum eins og er, kanski er ég bara Rugluð að elska hann útaf lífinu, og öfugt, en ég er ekki beint viss um það, þar sem það er allt svo bjart í kringum okkur.
Svo ég leyfi hjartanu að ráða, en passa mig að fara ekki ofar, eins og ég segi þetta átti aldrei að gerast en gerðist og erum bæði mjög hamingjusöm.
Þakka fyrir mig og ég veit að þetta er langt svar og mikil pæling á bakvið það, en það er bara mín hugsun og minn hugur ;)