allt sem ég hef sagt
allt sem ég hef lofað
allt sem ég hef ekki staðið við
hugsa um það hversu ömuleg kærasta ég er
hugsa um það hvernin þér líður núna
ömulega þér líður ömulega
allt mér að kenna
hvernin get ég gert þér þetta
þú ert alltof góður við mig
og ég launa þér svona
með því að svíkja þig og halda hlutunum leyndum frá þér
elska þig meira en allt
get ekki lifað án þín
en ég skil það vel ef þú vilt mig ekki lengur
eftir allt sem ég hef gert þér
eftir öll svikin
ekkert traust eftir
aðeins vænumþykja sem heldur sambandinu saman
get ekki ýmindað mér hvað ég er búin að gera þér
en eitt veit ég að ég er búin að særa þig
búin að skilja eftir stórt sár í hjarta þér
sem tekur langan tíma að gróa
ég er tilbúin til að gera allt fyrir þig
nákvæmlega allt
bara til þess að fá þitt traust aftur
þarf á því að halsa mest af öllu í lífinu
þarf á þér að halda
þú heldur mér lifandi
þú ert ánægan
þú gerir mig ánægða, glaða
færð mig til að brosa, hlægja
elska þig fyrir allt sem þú ert
elska þig meira en allt annað í lífinu
fyrigefðu mér
allt sem ég hef gert þér
skal bæta það
sama hvað ég þarf að gera
skal bæta öll mistökin sem ég hef gert
skal láta sárið hverfa
skal láta þig treysta mér aftur
segðu mér bara hvað ég þar að gera??
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…