Það var spes, var að slást við gaur sem var bara 30 cm hærri en ég og það mikið sterkari að hann hefði líklega getað snúið mig niður með annari hendi og nauðgað mér án þess að ág gæti gert neitt!
Slagsmál þessi, tja.. Urðu pínu meira en slagsmál, allt í góðu samt, hann fór að “reyna” að káfa á mér, ég varði mig bara og hló, og svo kom hann mér algerlega á óvart og kyssti mig :O
En áður var mér ekki vel við kossa, fanst þeir bara ógeðslegir og var svo snertifælin að það hálfa hefði verið nóg!
En á þessum nokkru sek sem þessi stóð yfir áttaði ég mig á því að þetta var ekkert svo slæmt ;) Í dag finnst mér ekkert að því að kyssa fólk og ekkert að snertingu heldur, koss eða snerting hefur aldrei gert neinum illt svo afhverju að forðast þá?
Ég elska bara slagsmál yfirhöfuð, í slagsmálum er allt leyfinlegt fyrir mér, en einhverra hluta vegna enda ég oftast í fanginu á þeim sem ég slæst við.. Ahh.. góðar minningar!
Vill einhver koma í gamnislag?
Mig langar svo að slást núna ^^