Ein spurning.
Ok. Það er þannig með mig að ég hef verið hrifinn af mörgum stelpum sem ég vissi ekki að væru hrifnar af mér, en um leið og ég frétti það þá missi ég nánast bara allan áhuga.. Það er eins og ég vilji bara stelpur sem ég get ekki fengið… ekki er þetta svona hjá öllum? að áhuginn minnkar eftir að þið fréttið að hann/hún sé líka hrifin/n af ykkur?